
Nordic Life Island

| Författare | |
|---|---|
| Medverkande | |
| Förlag | Max Ström |
| Genre | Film och fotografi |
| Format | Inbunden |
| Språk | |
| Antal sidor | 359 |
| Vikt | 1989 gr |
| Utgiven | 2019-10-23 |
| SAB | Nb(yb) |
| ISBN | 9789171265029 |
Bók þessi leiðir lesandann í stórbrotið ferðalag um öll Norðurlönd. Hún er afrakstur norræns ljósmyndaverkefnis sem er sennilega umfangsmesta verkefni sinnar tegundar sem ráðist hefur verið í. Þúsund ljósmyndarar, frá Karelen í austri til Grænlands í vestri, frá þýsku landamærunum í suðri til Spitsbergen í norðri, hafa fangað daglega viðburði á norðlægum slóðum gegnum linsur sínar.
Alþjóðleg dómnefnd valdi bestu myndirnar úr en þær lýsa á heillandi og kærleiksríkan hátt lífi Norðurlandabúa og eru einstök heimild um líðandi stund.
























